Einstaklingshyggja og val

Fyrir nokkru reiknuðu Bretar út að árið 2025 muni enginn rétta öðrum hjálparhönd. Einstaklingshyggjan muni þá hafa náð slíkum hæöum. Ekki veit ég hvernig útreikningsaðferð var notuð en þarf ekki að endurskoða hana?
mbl.is Nauðgað á götu í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Lilja

Þetta er ótrúlegt, hvernig dettur fólki í hug að leiða svona hjá sér og aðhafast ekkert?

Hvernig er það hægt?

Maður spyr sig hvernig svona getur gerst, ekki  mynda ég standa hjá ef ég gæti eitthvað gert. 

Anna Lilja, 6.5.2008 kl. 12:55

2 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Hvað hefur einstaklingshyggja með skort á samhyggð og drenglyndi að gera?

Ég er ALGJÖR einstaklingshyggjumaður, en ég hef samt hlaupið uppi ofbeldismenn...

...svo talar þú um einstaklingshyggju eins og hún sé slæmur hlutur...? 

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 6.5.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er ekki einstaklingshyggja, þetta er hjarðhyggja.  Þarna var hópur fólks, greinilega, en enginn þorði að gera öðruvísi en hópurinn.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.5.2008 kl. 14:37

4 identicon

Hvernig dettur þér einu sinni í hug að tengja þetta við einstaklingshyggju? Þetta er fullkomlega eðlilegur aumingjaskapur, ekki einstaklingshyggja.

Ofan á það er einstaklingshyggja EINSTAKLINGSHYGGJA, ekki "mér er skítsama um alla aðra"-hyggja. Þú, eins og allir aðrir, eru hneykslaðir á þessu vegna þess að þarna var brotið gegn EINSTAKLINGI, náðirðu því? Ekki gegn þjóð, ekki gegn ríki, ekki gegn konum eða körlum, heldur einstaklingi, sem átti betur skilið fyrir það eitt að vera einstaklingur! Það er réttur hennar SEM EINSTAKLINGUR, sem gerir þetta rangt, vegna þess að samkvæmt EINSTAKLINGSHYGGJU á þessi EINSTAKLINGUR heilagan yfirráðarétt yfir eigin líkama!

Það furðar mig hvernig þér dettur í hug að tengja saman einstaklingshyggju og þá hugmynd að fólk megi nauðga hvoru öðru. Hvað er næst, tengirðu nasisma við lýðræði og mannréttindi? 

Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 7.5.2008 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Anna Hauksdóttir

Höfundur

Anna Hauksdóttir
Anna Hauksdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband