29.7.2010 | 11:01
Spinnigal
Það var ógleymanleg stund fyrir nokkrum árum þegar ég álpaðist inn á Alþingi Íslendinga og þar var Ögmundur sértaklega að þakka Jóhönnu S. fyrir hafa loks sæst á að vatn ætti ekki að einkavæða. Ég varð fyrir nokkuð miklu áfalli því mér hafði hreint ekki dottið í hug að Samlylkingin hefði hrasað svo djúpt í frjálshyggjuna að það hefði þurft að sannfæra þau um að selja ekki vatni, en eins og menn vita er allt og ég endurtek allt til sölu í búðum frjálshggjunnar.
Rétt áður en örþreyttir þingmenn komust loks í frí tóks Samfylkingarráðherra að "klúðra" svo frumvarpi varðandi vatn á Íslandi að ákvörðun var frestað. Nú enn eitt hneykslið og trú mín er sú að í fyrsta lagi sé hér bara einfalega um frálshyggju aðgerðir að ræða (sjá nöfn nokkurra landa sem sátu hjá og eru öll súperfjálshyggju!) og í öðru lagi má ekki gleyma að nú á dögum verður Ísland að liggja helst sem dáið í duftinu til að styggja ekki AGS og fyrst og fremst hið ástkæra ESB Samfylkingarinnar sem vill helst leggja niður þetta land sem réttilætis og velmegunar fyrir alla íbúa landsins
![]() |
Ísland sat hjá á þingi SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Anna Hauksdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.